Húsin okkar
– Sérhönnuð hús fyrir ferðaþjónustu eða sem gestahús við sumarbústaðinn
Gestahús
Jöklar heita gestahúsin okkar og þau koma í þremur útfærslum, með flötu þaki, með hallandi burst þaki og svo íslensku húsin sem eru í gömlum íslenskum stíl. Jöklahúsin hafa fengið afar góðar viðtökur frá því þau komu fram 2014. Húsin henta tilgangi sínum þ.e. að vera þægilega stórt rými fyrir 2-4 manns.
Grunnflötur 24,3 fm
Sumarhús
Sumarhúsin okkar heita Klettar og Ásar og koma í tveimur mismunandi grunnstærðum. 65 fm og 80 fm að grunnfleti. Húsin er síðan auðvelt að stækka eins og öll okkar hús.
Grunnflötur 65 fm.
Einbýlishús
Nýjasta Jöklahúsið er íslenska húsið en fyrirmynd húsanna eru mörg af hinum gömlu fallegu íslensku húsum sem finna má víða um Ísland. Húsin eru hönnuð alfarið hér á landi og uppfylla íslenska byggingarreglugerð.
Grunnflötur 101 fm
Tilkynningar
Pantanir 2019:
- Við höfum opnað næstu pöntunarbók 2019
- Húsin eru áætluð til afhendingar 20. maí n.k.