FOSS 4 – Hús sem rís þessa dagana (sumarið 2020) á Hólmavík

Hér er skemmtileg myndasaga af húsinu og má í raun sjá allt ferlið á framkvæmdinni, allt frá því að lóðin var þakin snjó snemma í vor þar til húsið er risið.  Framkvæmdin hefur gengið vel og það styttist í að húsið verði fullbúið.  Framkæmdin hefur gengið vel og eftir að vora tók hefur veðrið leið við mannskapinn.  Það er gaman frá því að segja að þetta hús er fyrsta einbýlishúsið sem rís á Hólmavík í 4 ár.

Hér fyrir neðan er linkur inn á myndaalbúm frá húsbyggjendunum sem hafa gefið okkur góðfúslegt leyfi að deila til þeirra sem eru áhugasamir um framkvæmdina:

Myndir af húsbyggingunni FOSS 4 á Hólmavík

Hér eru svo nokkrar valdar myndir fyrir þá sem vilja hlaupa hratt yfir sögu