Jöklar – Þjónustuhús á tjaldsvæði
– Reist í Fjallabyggð
Hér eru myndir af Jöklahúsi sem reist var árið 2021. Um er að ræða Jöklahús (Burst) með 3 stækkunum og gluggum og hurðum eins og óskað var eftir.
Húsið þjónar þeim tilgangi að vera þjónustuhús fyrir tjaldsvæði.