Gestahús – Jöklar

 – Sérhönnuð hús fyrir ferðaþjónustu eða sem gestahús við sumarbústaðinn

Flatt þak

Fyrsta útgáfa Jökla sem Landshús kom fram með árið 2016.  Húsið hefur fengið afar góðar viðtökur enda stílhreint hús sem hentar fullkomlega tilgangi sínum, þ.e. að vera þægilega stórt rými fyrir 2-4 manns.

Grunnflötur 24,3 fm

Burst þak

Jöklahús með tvíhalla þaki, eða “burst þaki” kynntum við til sögunnar 2015.  Húsin eru að öllu leiti eins og Jöklahúsin hafa verið gerð hingað til fyrir utan uppbyggingu þaksins.

Grunnflötur  24,3 fm.

Íslenska húsið

Nýjasta Jöklahúsið er íslenska húsið en fyrirmynd húsanna eru mörg af hinum gömlu fallegu íslensku húsum sem finna má víða um Ísland. Húsin eru hönnuð alfarið hér á landi og uppfylla íslenska byggingarreglugerð.

Grunnflötur 24,3 fm

Jöklahúsin – Mismunandi útfærslur

 – Einfalt er að útfæra Jöklahúsin á ýmsa vegu – Við leiðbeinum og ráðleggjum