Jöklar Sumarhús

Hér er á ferðinni splunkuný hönnun sem sýnir hvernig meðalstórt sumarhús – samtals 54 fm –  er útbúið úr Jöklahúsunum og nú með tvíhalla þaki (Burst þaki).

Stækkanlegt

Hægt er að stækka húsið og bæta við hurðum og gluggum að vild og/eða færa til.
Húsin afhendast ósamsett miðað við skilalýsinguna „Tilbúin að utan, fokheld að innan“

Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður – Húsin standast 100% íslenska byggingarreglugerð

Hafðu samband

Sendu okkur línu á landshus@landshus.is ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá tilboð.