Hús til skoðunar

Húsin okkar hafa verið reist víða um land og því vel hægt að fá sér bíltúr og skoða hin ýmsu hús frá okkur.  Einnig eigum við stórt myndasafn sem ekki allt er á vefsíðu okkar.

Áhugasömum er bent á að hafa samband í s. 553-1550.

Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður – Húsin standast 100% íslenska byggingarreglugerð

Hafðu samband

Sendu okkur línu á landshus@landshus.is ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá tilboð.