Húsin okkar
Við bjóðum upp á hús í mismunandi flokkum
Sumarhús
Klettar heita frístundahúsin okkar og koma í tveimur stöðluðum stærðum, 65 fm og 80 fm að grunnfleti. Húsin er auðvelt að stækka eftir óskum.
Minni sumarhús - Gestahús - Starfsmannahús - Bílskúrar
Jöklar heitir sería okkar í minni húsum og koma í nokkrum útfærslum, þ.e.a.s. með einhalla þaki, burst þaki og gamla íslenska laginu. Grunnstærð húsanna er 24 fm og eru þau svo stækkanleg eins og hver vill.
Tígull
– Premium 15fm garðhús – Til á Lager
Tígull er 15-18,7 fm garð-/gestahús fyrir vandláta. Húsið er sterkbyggt fyrir íslenskar aðstæður, hannað af Landshúsum.
Ekki þarf byggingaleyfi fyrir húsinu
Einbýlishús
Fossar heita einbýlishúsin okkar. Við bjóðum upp á 5 staðlaðar stærðir með ýmsum breytinga- og stækkunarmöguleikum.
Raðhús
Reitir heita raðhúsin okkar. Fjöldi íbúða í hverri raðhúsalengju er valkvæður. Einnig er hægt að breyta stærð þeirra.
Fréttir
Ætlar þú að byggja árið 2023?
Erum byrjuð að taka niður pantanir á húsum sem eru til afhendingar vorið 2023
- Tryggðu þér pláss í okkar framleiðslu tímanlega (takmarkað upplag)