Klettar - Heilsárshús

Klettar er heilsárshús sem flestir ættu að geta gert að sínu.  Húsið er að grunnstærð 65fm og þar að auki er 35fm svefnloft.

Jöklar

Íslensk hús fyrir íslenskar aðstæður

Forsniðin einingahús – Fljótleg í uppsetningu

Hægt að bæta við einingum

Hægt er að stækka allar gerðir af Jöklahúsunum og bæta við hurðum og gluggum að vild og/eða færa til.

Húsin okkar

 Við bjóðum upp á hús í mismunandi flokkum

Sumarhús

Klettar heita frístundahúsin okkar og koma í tveimur stöðluðum stærðum, 65 fm og 80 fm að grunnfleti. Húsin er auðvelt að stækka eftir óskum.

Minni sumarhús - Gestahús - Starfsmannahús - Bílskúrar

Jöklar heitir sería okkar í minni húsum og koma í nokkrum útfærslum, þ.e.a.s. með einhalla þaki, burst þaki og gamla íslenska laginu.  Grunnstærð húsanna er 24 fm og eru þau svo stækkanleg eins og hver vill.

 

Tígull

Premium 15fm garðhúsTil á Lager

Tígull er 15 fm garðhús fyrir vandláta.  Húsið er sterkbyggt fyrir íslenskar aðstæður, hannað af Landshúsum.

Ekki þarf byggingaleyfi fyrir stöðluðu húsi

 

 

Fossar - Einbýlishús

Einbýlishús

Fossar heita einbýlishúsin okkar.  Við bjóðum upp á 5 staðlaðar stærðir með ýmsum breytinga- og stækkunarmöguleikum.

Reitir - Raðhús - Einingahús Landshúsa

Raðhús

Reitir heita raðhúsin okkar.  Fjöldi íbúða í hverri raðhúsalengju er valkvæður.  Einnig er hægt að breyta stærð þeirra.

Efla verkfræðistofa á Akureyri sér um tæknilega hönnun á heilsárshúsunum okkar. Öll hönnun á burðarvirki, festingum og allt efnisval er skv. gildandi byggingarlöggjöf. Húsin uppfylla því að öllu leyti kröfur sem gerðar eru til húsbygginga hér á landi.

Fréttir

Ætlar þú að byggja 2024?

Erum byrjuð að taka niður pantanir á húsum sem eru til afhendingar vorið 2024

Afhendingartími á húsunum okkar er 3-6 mánuðir

(Yfir háannatíma er getur framleiðslutími lengst og því getur verið gott að senda inn pantanir tímalega til þess að tryggja sér pláss í röðinni)

Íslenska sumarhúsið – Nýtt!

Íslenska sumarhúsið - Landshús - Einingahús

Íslenska sumarhúsið – Landshús – Einingahús

Kennslumyndband