Klettar – Heilsárshús

 – Hagkvæm leið til þess að reisa traust hús á draumastaðnum

Klettar - Grunnhús 65

Klettar: Húsið er að grunnstærð 65fm og þar að auki er 35fm svefnloft.

Klettar - Stærra 80

Klettar: Húsið er að grunnstærð 80 fm og þar að auki er 49 fm svefnloft.

Sýnishorn af Klettahúsum sem reist hafa verið á Íslandi

Fréttir

Jöklar – Íslenska húsið á Suðurströnd

Jöklar – Íslenska húsið á Suðurströnd

Hér eru myndir af fallegu Jöklahúsi - Íslenska húsið - sem reist var árið 2020.  Húsið samanstendur af grunnhúsi + 2 stækkunum ásamt gluggum og hurðum að vali kaupanda. Hér er blandað saman gamla byggingalaginu og stórum gluggum sem færir húsið í nútímalegri búning. ...

Fjallabyggð – Þjónustuhús á tjaldsvæði

Fjallabyggð – Þjónustuhús á tjaldsvæði

Jöklar - Þjónustuhús á tjaldsvæði - Reist í Fjallabyggð Hér eru myndir af Jöklahúsi sem reist var árið 2021.  Um er að ræða Jöklahús (Burst) með 3 stækkunum og gluggum og hurðum eins og óskað var eftir. Húsið þjónar þeim tilgangi að vera þjónustuhús fyrir...

Raðhús í Búðardal

Raðhús í Búðardal

Reitir - Raðhús - Reist í Búðardal 2023 Hér eru myndir sem teknar voru af raðhúsum frá okkur í Búðardal, sem reist voru árið 2023.  Um er að ræða verkefni í samstarfi við sveitarfélagið en Búðardalur er einn af mörgum byggðarkjörnum landsins þar sem skortur er á...

Tígull – Auka hús við sumarbústað

Hér er myndasería af Tígli. Húsið er með einni stækkun og nokkrum auka gluggum. Við húsið var settur pallur.  Húsið var reist á jarðvegsskrúfum.  Undirlagið var þýft og nánast hrein mold.  Því gekk vel að setja skrúfurnar niður þrátt fyrir að þær væru 1,6m að lengd. ...