Starfsmannahús

Jöklar henta afar vel sem starfsmannahús.  Rýmið er hægt að skipuleggja að vild, bæði m.t.t. stærðar og fjölda herbergja ásamt fyrirkomulagi.
Gluggum og hurðum er hægt að breyta, fækka og fjölga.  Auðvelt er að aðlaga húsin að þörfum hvers og eins (t.d. hjónaherbergi eða einstakingsherbergi) því hvert hús er stækkanlegt.  Húsin raðast auðveldlega saman og því auðvelt að mynda raðhús / herbergjaálmu.
Hægt er að fá starfsmannahúsin með burst þaki eða einhalla þaki.
Húsin afhendast ósamsett miðað við skilalýsinguna „Tilbúin að utan, fokheld að innan“
Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður – Húsin standast 100% íslenska byggingarreglugerð

 Verð skv. tilboði m.v. stærð og fjölda glugga/hurða

Hafðu samband

Sendu okkur línu á landshus@landshus.is ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá tilboð.