Myndir af Jöklum – Íslensku húsunum í Borgarfirði
Hér eru skemmtilegar myndir af Jöklum – Íslensku húsunum – sem rísa nú í Borgarfirði (haust 2018). Húsin koma vel út í íslenskri náttúru og ekki laust við að þau myndi tíðaranda eins og hann var í íslenskum sveitum hér áður fyrr.
Myndir af Klettahúsi á Austfjörðum
Eitt af fyrstu Klettahúsunum sem verið er að reisa um þessar mundir. Húsið er statt á Austfjörðum í námunda við Egilsstaði. Húsið er að grunnstærð, 65m. Verkið hefur gengið vel og byggjendur og eigendur eru afar glaðir með framvindu. Við fáum svo fleiri myndir fljótlega þegar húsið verður lengra komið.
Myndir af Jöklum á norðanverðu Snæfellsnesi
Jöklar – Starfsmannahús á Suðurlandi
Hér eru 4 hús sem reist voru fyrir starfsfólk í ferðatengdri þjónustu. Húsin eru öll eins og er hvert þeirra af gerðinni Jöklar – Burst með 4 fjórum stækkunum.
Myndir af Jöklum – Parhúsi – Ferðaþjónusta á sunnanverðu Snæfellsnesi
Myndir af Jöklum – Ferðaþjónusta á Suðurlandi
Myndir af Jöklum – Ferðaþjónusta á Suðausturlandi
– Gistieiningar og þjónustuhús
Myndir af Jöklum – Raðhúsi á Norðurlandi
Myndir af Jöklum í minni Borgarfjarðar
Myndir af Jöklum á Snæfellsnesi – Helgafelli við Stykkishólm
Myndir af Jöklum af Austfjörðum – Mjóanesi
Myndir af Jöklum af Norðurlandi – Laxamýri
Myndir af sýningarhúsi á Garðatorgi í Garðabæ
Myndir af Jöklum í uppbyggingu víðs vegar um Ísland
Ýmsar tölvugerðar myndir af mögulegum útfærslum