Klettar 65 í Hvalfirði
Myndirnar hér fyrir neðan sýna hús sem reist var núna í sumar (2019) í Hvalfirði. Uppsetning gekk afar vel og útkoman er glæsileg. Um er að ræða Kletta 65 + 2 x stækkun, þ.e. ein stækkun í alrými og ein stækkun í herbergisálmu – samtals um 73m. Húsið var reist af samstarfsaðlium Landshúsa sem taka að sér uppsetningar fyrir okkar viðskiptavini.
Við óskum eigendum hússins innilega til hamingju með nýja húsið sitt.