Hér eru myndir af fallegu Jöklahúsi – Íslenska húsið – sem reist var árið 2020. Húsið samanstendur af grunnhúsi + 2 stækkunum ásamt gluggum og hurðum að vali kaupanda. Hér er blandað saman gamla byggingalaginu og stórum gluggum sem færir húsið í...
Jöklar – Þjónustuhús á tjaldsvæði – Reist í Fjallabyggð Hér eru myndir af Jöklahúsi sem reist var árið 2021. Um er að ræða Jöklahús (Burst) með 3 stækkunum og gluggum og hurðum eins og óskað var eftir. Húsið þjónar þeim tilgangi að vera þjónustuhús fyrir...
Reitir – Raðhús – Reist í Búðardal 2023 Hér eru myndir sem teknar voru af raðhúsum frá okkur í Búðardal, sem reist voru árið 2023. Um er að ræða verkefni í samstarfi við sveitarfélagið en Búðardalur er einn af mörgum byggðarkjörnum landsins þar sem...
Hér er myndasería af Tígli. Húsið er með einni stækkun og nokkrum auka gluggum. Við húsið var settur pallur. Húsið var reist á jarðvegsskrúfum. Undirlagið var þýft og nánast hrein mold. Því gekk vel að setja skrúfurnar niður þrátt fyrir að þær væru 1,6m að lengd. ...
Recent Comments