Jöklar – Raðhús á Suðurlandi

Jöklar – Raðhús á Suðurlandi

Hér eru 3 Jöklahús sett saman og mynda fallegt raðhús.  Húsið er staðsett í Suðurlandi og var í byggingu þegar okkur bar að garði sumarið 2022.  Við óskum eigendum til hamingju með verkefnið. Myndir Jöklar – Raðhús á Suðurlandi Klettar 80 í Hvalfjarðarsveit...
Klettar 80 í Hvalfjarðarsveit

Klettar 80 í Hvalfjarðarsveit

Hér ber að líta stórglæsilegt Klettahús í Hvalfjarðarsveit.  Húsið er af gerðinni Klettar 80 með tveimur stækkunum að framan og tveimur að aftan ásamt bíslagi.  Húsið er með lerkiklæðningu og eru gluggar og hurðir með ál/tré uppfærslu.  Þetta hús er því nánast...
Íslenskt hús undir Eyjafjöllum

Íslenskt hús undir Eyjafjöllum

Jöklar – Íslenskt húsHér eru fyrstu myndirnar af húsi sem verið að reisa undir Eyjafjöllum.  Um er að ræða Jöklahús – Íslensku húsin.  Húsið er með tveimur stækkunum og er því um 30fm að grunnfleti.  Klæðningin er lerki.  Kaupandi gerði þá breytingu á...
Klettar 65 í Hvalfirði

Klettar 65 í Hvalfirði

Klettar 65 í HvalfirðiMyndirnar hér fyrir neðan sýna hús sem reist var núna í sumar (2019) í Hvalfirði.  Uppsetning gekk afar vel og útkoman er glæsileg.  Um er að ræða Kletta 65 + 2 x stækkun, þ.e. ein stækkun í alrými og ein stækkun í herbergisálmu – samtals...
Bílskúr á Suðurlandi

Bílskúr á Suðurlandi

Bílskúr á Suðurlandi Hér eru myndir af bílskúr sem reistur var á Suðurlandi 2018 og er árangurinn virkilega góður.  Kaupendur gerðu nokkrar breytingar á húsinu sem snúa að gluggafyrirkomulagi enda er húsið notað að hluta sem vélageymsla og að hluta sem vinnustofa. ...
Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Hér eru skemmtilegar myndir af Jöklum – Íslensku húsunum – sem rísa nú í Borgarfirði (haust 2018).  Húsin koma vel út í íslenskri náttúru og ekki laust við að þau myndi tíðaranda eins og hann var í íslenskum sveitum hér áður fyrr. Myndir Klettar 80 í Hvalfjarðarsveit...