Jöklar

Íslensk hús fyrir íslenskar aðstæður

Forsniðin einingahús – Fljótleg í uppsetningu

Hægt að bæta við einingum

Hægt er að stækka allar gerðir af Jöklahúsunum og bæta við hurðum og gluggum að vild og/eða færa til.

Klettar - Heilsárshús

Klettar er heilsárshús sem flestir ættu að geta gert að sínu.  Húsið er að grunnstærð 65fm og þar að auki er 35fm svefnloft.

Klettar – Heilsárshús

 – Hagkvæm leið til þess að reisa traust hús á draumastaðnum

Klettar - Grunnhús 65

Klettar er heilsárshús sem flestir ættu að geta gert að sínu.  Húsið er að grunnstærð 65fm og þar að auki er 35fm svefnloft.

Klettar - Stærra 80

Klettar er heilsárshús sem flestir ættu að geta gert að sínu.  Húsið er að grunnstærð 80 fm og þar að auki er 49 fm svefnloft.

Jöklar

 – Sérhönnuð hús fyrir ferðaþjónustu eða sem gestahús við sumarbústaðinn

Flatt þak

Fyrsta útgáfa Jökla sem Landshús kom fram með árið 2014.  Húsið hefur fengið afar góðar viðtökur enda stílhreint hús sem hentar fullkomlega tilgangi sínum, þ.e. að vera þægilega stórt rými fyrir 2-4 manns.

Grunnflötur 24,3 fm

Burst þak

Jöklahús með tvíhalla þaki, eða “burst þaki” kynntum við til sögunnar 2015.  Húsin eru að öllu leiti eins og Jöklahúsin hafa verið gerð hingað til fyrir utan uppbyggingu þaksins.

Grunnflötur  24,3 fm.

Íslenska húsið

Nýjasta Jöklahúsið er íslenska húsið en fyrirmynd húsanna eru mörg af hinum gömlu fallegu íslensku húsum sem finna má víða um Ísland. Húsin eru hönnuð alfarið hér á landi og uppfylla íslenska byggingarreglugerð.

Grunnflötur 24,3 fm

Jöklahúsin – Mismunandi útfærslur

 – Einfalt er að útfæra Jöklahúsin á ýmsa vegu – Við leiðbeinum og ráðleggjum

Tilkynningar

Pantanir 2019:

  • Við höfum opnað fyrstu pöntunarbók vegna 2019
  • Húsin eru áætluð til afhendingar mars 15. mars n.k.

 – Opið fyrir pantanir fram til 15. janúar

Fréttir

Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Hér eru skemmtilegar myndir af Jöklum – Íslensku húsunum – sem rísa nú í Borgarfirði (haust 2018). Húsin koma vel út í íslenskri náttúru og ekki laust við að þau myndi tíðaranda eins og hann var í íslenskum sveitum hér áður fyrr.

Klettahús á Austfjörðum

Klettahús á Austfjörðum

Eitt af fyrstu Klettahúsunum sem verið er að reisa um þessar mundir er statt á Austfjörðum í námunda við Egilsstaði. Verkið hefur gengið vel og byggjendur og eigendur eru afar glaðir með framvindu.

Starfsmannahús á Suðurlandi

Hér eru 4 hús sem reist voru fyrir starfsfólk í ferðatengdri þjónustu. Húsin eru öll eins og er hvert þeirra af gerðinni Jöklar – Burst með 4 fjórum stækkunum.