Parhús
Jöklahúsin er vel hægt að útfæra í ýmsum útfærslum og eru Jöklar – Parhús dæmi um það. Hægt er að raða húsunum upp á ýmsan hátt, láta þau stallast eða vera í beinni línu, spegla gluggum o.s.fr.
Húsin afhendast ósamsett miðað við skilalýsinguna „Tilbúin að utan, fokheld að innan“
Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður – Húsin standast 100% íslenska byggingarreglugerð
Grunnhús (24,3fm)
Verð m.vsk: 2.900.352 kr*
Stækkun (2,77fm): 301.683 kr
*Gerum sértilboð þegar um er að ræða 3 hús eða fleiri (sjá verðskrá)
Myndir
Myndirnar sýna mögulegar litaútfærslur húsanna ásamt stækkunarmöguleikum. Hér má svo sjá myndir af uppkomnum húsum vítt og breitt um Ísland.
Hafðu samband
Sendu okkur línu á landshus@landshus.is ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá tilboð.