Parhús

Jöklahúsin er vel hægt að útfæra í ýmsum útfærslum og eru Jöklar – Parhús dæmi um það.  Hægt er að raða húsunum upp á ýmsan hátt, láta þau stallast eða vera í beinni línu, spegla gluggum o.s.fr.
Húsin afhendast ósamsett miðað við skilalýsinguna „Tilbúin að utan, fokheld að innan“
Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður – Húsin standast 100% íslenska byggingarreglugerð

 Grunnhús (24,3fm)
Verð m.vsk: 2.900.352 kr*

Stækkun (2,77fm): 301.683 kr

*Gerum sértilboð þegar um er að ræða 3 hús eða fleiri (sjá verðskrá)

Myndir

Myndirnar sýna mögulegar litaútfærslur húsanna ásamt stækkunarmöguleikum. Hér má svo sjá myndir af uppkomnum húsum vítt og breitt um Ísland.