Klettar – Heilsárshús

 – Hagkvæm leið til þess að reisa traust hús á draumastaðnum

Klettar - Grunnhús 65

Klettar: Húsið er að grunnstærð 65fm og þar að auki er 35fm svefnloft.

Klettar - Stærra 80

Klettar: Húsið er að grunnstærð 80 fm og þar að auki er 49 fm svefnloft.

Ásar – Heilsárshús

 – Hagkvæm leið til þess að reisa traust hús á draumastaðnum

Ásar - Grunnhús 65fm

Ásar: Húsið er að grunnstærð 65fm

Ásar - Stærra 80

Ásar: Húsið er að grunnstærð 80 fm.

Tilkynningar

Pantanir 2019:

  • Við höfum opnað næstu pöntunarbók 2019
  • Húsin eru áætluð til afhendingar 20. maí n.k.

 – Opið fyrir pantanir fram til 15. febrúar

Fréttir

Bílskúr á Suðurlandi

Bílskúr á Suðurlandi

Bílskúr sem reistur var á Suðurlandi 2018 og er árangurinn virkilega góður. Kaupendur gerðu nokkrar breytingar á húsinu sem snúa að gluggafyrirkomulagi enda er húsið notað að hluta sem vélageymsla og að hluta sem vinnustofa.

Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Myndir af Jöklum – íslensku húsunum í Borgarfirði

Hér eru skemmtilegar myndir af Jöklum – Íslensku húsunum – sem rísa nú í Borgarfirði (haust 2018). Húsin koma vel út í íslenskri náttúru og ekki laust við að þau myndi tíðaranda eins og hann var í íslenskum sveitum hér áður fyrr.

Klettahús á Austfjörðum

Klettahús á Austfjörðum

Eitt af fyrstu Klettahúsunum sem verið er að reisa um þessar mundir er statt á Austfjörðum í námunda við Egilsstaði. Verkið hefur gengið vel og byggjendur og eigendur eru afar glaðir með framvindu.

Starfsmannahús á Suðurlandi

Hér eru 4 hús sem reist voru fyrir starfsfólk í ferðatengdri þjónustu. Húsin eru öll eins og er hvert þeirra af gerðinni Jöklar – Burst með 4 fjórum stækkunum.