Eitt af fyrstu Klettahúsunum sem verið er að reisa um þessar mundir. Húsið er statt á Austfjörðum í námunda við Egilsstaði. Húsið er að grunnstærð, 65m. Verkið hefur gengið vel og byggjendur og eigendur eru afar glaðir með framvindu. Við fáum svo fleiri myndir fljótlega þegar húsið verður lengra komið.