Hér er myndasería af Tígli. Húsið er með einni stækkun og nokkrum auka gluggum. Við húsið var settur pallur. Húsið var reist á jarðvegsskrúfum. Undirlagið var þýft og nánast hrein mold. Því gekk vel að setja skrúfurnar niður þrátt fyrir að þær væru 1,6m að lengd. ...
Hér er Klettar 80 hús með 6 stækkunum, staðsett á fallegum stað á Suðurlandi. Húsið er með lerkiklæðningu og eru gluggar og hurðir með ál/tré uppfærslu. 2 stækkanir voru settar í svefnherbergishluta hússins og 4 í stofu/eldhús. Bíslagið var einnig lengt um 1,2m. ...
Hér eru 3 Jöklahús sett saman og mynda fallegt raðhús. Húsið er staðsett í Suðurlandi og var í byggingu þegar okkur bar að garði sumarið 2022. Við óskum eigendum til hamingju með verkefnið. Myndir Jöklar – Raðhús á Suðurlandi Klettar 80 í Hvalfjarðarsveit...
Hér ber að líta stórglæsilegt Klettahús í Hvalfjarðarsveit. Húsið er af gerðinni Klettar 80 með tveimur stækkunum að framan og tveimur að aftan ásamt bíslagi. Húsið er með lerkiklæðningu og eru gluggar og hurðir með ál/tré uppfærslu. Þetta hús er því nánast...
Recent Comments